Fréttir

Davíð Jensson lýtalæknir hefur störf á DeaMedica

Opnum á ný 4. maí

Í framhaldi af tilmælum yfirvalda mun starfsemi Dea Medica hefjast á ný 4. maí 2020. Valkvæðar skurðaðgerðir verða framkvæmdar frá 1. júní 2020. Við minnum á að skiptiborðið er áfram opið frá kl. 10 til 12 alla virka daga til 4. maí. Einnig er hægt að senda okkur tölvupóst á info@deamedica.is eða skilaboð í gegnum Facebook síðu DeaMedica (https://www.facebook.com/Deamedicaiceland).

Lokanir vegna Covid19

Skiptiborðið verður opið milli kl. 10 og 12 alla virka daga. Móttaka lýtalækna Dea Medica verður áfram opin fyrir bráðatilvik og nauðsynlegar endurkomur.

Upplýsingar um kórónaveiru

Upplýsingar um kórónaveiru má finna á heimasíðu landlæknisembættisins www.landlaeknir.is Einnig eru góðar upplýsingar á heimasíðunni www.covid.is Hér eru handhægar upplýsingar sem allir ættu að kynna sér: https://www.landlaeknir.is/um-embaettid/greinar/grein/item38998/Leideiningar-til-almennings--Dregid-ur-sykingarhaettu-

Motiva brjóstapúðar - Öryggi til lengri tíma

Læknar á Dea Medica leggja mikla áherslu á að velja eingöngu hágæða brjóstapúða sem eru framleiddir á fullkomnasta hátt og uppfylla ýtrustu gæðakröfur eftirlitsaðila.

Nýr lýtalæknir á DeaMedica

Hannes Sigurjónsson lýtalæknir hóf störf á DeaMedica árið 2019.

Jólin 2019

Kæru skjólstæðingar Dea Medica, síðasti dagur fyrir jólafrí er 20. desember og við opnum aftur fyrir símaþjónustu og móttöku þann 2. janúar 2020. Læknar Dea Medica munu hitta sína skjólstæðinga eftir þörfum. Starfsfólk Dea Medica óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum fyrir árið sem er að líða.

Brjóstapúðar áfram til skoðunar

Tilkynning

SPURÐU LÝTALÆKNINN

Þórdís Kjartansdóttir svarar spurningum lesenda Smartlands