Opnum á ný 4. maí

Í framhaldi af tilmælum yfirvalda mun starfsemi Dea Medica hefjast á ný 4. maí 2020. Valkvæðar skurðaðgerðir verða framkvæmdar frá 1. júní 2020. Við minnum á að skiptiborðið er áfram opið frá kl. 10 til 12 alla virka daga til 4. maí. Einnig er hægt að senda okkur tölvupóst á info@deamedica.is eða skilaboð í gegnum Facebook síðu DeaMedica (https://www.facebook.com/Deamedicaiceland).