Lokanir vegna Covid19

Skiptiborðið verður opið milli kl. 10 og 12 alla virka daga. Móttaka lýtalækna Dea Medica verður áfram opin fyrir bráðatilvik og nauðsynlegar endurkomur.

Upplýsingar um kórónaveiru

Upplýsingar um kórónaveiru má finna á heimasíðu landlæknisembættisins www.landlaeknir.is Einnig eru góðar upplýsingar á heimasíðunni www.covid.is Hér eru handhægar upplýsingar sem allir ættu að kynna sér: https://www.landlaeknir.is/um-embaettid/greinar/grein/item38998/Leideiningar-til-almennings--Dregid-ur-sykingarhaettu-