Húð |
Sturta að morgni. |
Ekki nota krem eða olíur á húð. | |
Fasta | Fastandi á fasta fæðu í 6 klst fyrir aðgerð. |
Fastandi á vökva í 6 klst fyrir aðgerð. | |
Lyf | Hætta að taka lýsi og önnur fæðubótarefni a.m.k 14 dögum fyrir aðgerð |
Hætta öllum blóðþynnandi lyfjum í samráði við lækni. | |
Ekki taka lyf eins og Magnyl, Treo (asetylsalisilsýra) eða bólgeyðandi lyf í 14 daga fyrir aðgerð | |
Ef þú ert á einhverjum öðrum lyfjum má taka þau að morgni aðgerðardags með sopa af vatni | |
Sykursýkislyf eru skömmtuð í samráði við svæfingarlækni | |
Ofnæmi | Upplýsa skal um ofnæmi sérstaklega ef um lyfjaofnæmi er að ræða. |
Verkir | Lyfseðill fyrir verkjalyfjum er sent í lyfjagáttina (fæst afgreitt á kennitölu). |
Ógleði, uppköst | Það er vel þekkt að fólk fái ógleði og/eða uppköst eftir aðgerðir í svæfingu. |
Verkjalyf eða sýklalyf geta valdið ógleði. Breyta þarf lyfjameðferð ef um ógleði og uppköst er að ræða. | |
Matarræði |
Etv. þarf að gefa ógleðilyf eftir aðgerð. Það er mikilvægt að innbyrða góða næringu vikurnar fyrir aðgerð. Við mælum með próteinríkri fæðu og nóg af vatni. |