Rafn Ragnarsson

áRafn A. Ragnarssoná ˙tskrifa­ist ˙r LŠknadeild ═slands ßri­ 1978. Framhaldsnßm fˇr fram Ý SvÝ■jˇ­. Fyrst vi­ Kjńrnsjukuset Ý Sk÷vde frß 1981 til 1984, en

Rafn Ragnarsson Dr. med.

 Rafn A. Ragnarsson  útskrifaðist úr Læknadeild Íslands árið 1978.

Framhaldsnám fór fram í Svíþjóð. Fyrst við Kjärnsjukuset í Skövde frá 1981 til 1984, en eftir það við Handar, Bruna og Lýtalækningadeild Háskólasjúkrahússins í Linköping til ársins 1989.

Sérfræðingur í lýtalækningum árið 1986

Hann hefur rekið egin lækningastofu frá árinu 1989

Yfirlæknir Lýtalækningadeildar Landspítalans frá 1995 til 2000

Aðjunkt í lýtalækningum við læknadeild Háskóla Íslands 1995 til 2000

Doktorspróf í smásjárskurðlækningum frá Háskólanum í Linköping 1989

Forseti Skandinavíska Lýtalæknafélagsins frá 1996 til 2000

Hann hefur ritað fjölmargar greinar í erlend fræðirit og flutt marga fyrirlestra á innlendum sem erlendum læknaþingum.

Viðurkenndur meðferðaraðili hjá Tricare Europe. 

Rafn leggur stund á allar hefðbundnar undirgreinar lýtalækninga.

 

 

 

 

 

SvŠ­i

DeaMedica - LřtalŠkningast÷­ ReykjavÝkur
GlŠsibŠ 7. hŠ­
┴lfheimum 74
104 ReykjavÝk
SÝmi: 515 1600
Sendu okkur fyrirspurn
Stefna ehf Hugb˙na­arh˙s - Moya