DeaMedica

DeaMedica

Lýtalækningastöð Reykjavíkur

 

Þórdís Kjartansdóttir lýtalæknir hefur opnað glæsilega lýtalækningastöð með fullkominni skurðstofu á efstu hæðinni í Glæsibæ, ásamt þeim Rafni Ragnarssyni og Jóhannesi Árnasyni, lýtalæknum. 

Hjá DeaMedica er rekin fullbúin skurðstofa.

Boðið er upp á allar almennar fegrunar- og lýtalækningar. Hægt er að panta viðtalstíma í síma 515 1600 frá kl. 8:00 fram til kl. 16:00, alla virka daga en einnig er hægt að senda okkur fyrirspurnir.

Vertu velkomin til okkar. Fréttir

VEGNA FRÉTTAR UM SILIKON PÚÐA

Vegna frétta um tiltekna tegund silikon púða er kallast Poly Implant Prothése (PIP), skal tekið fram að þessi tegund púða hefur aldrei verið notuð af læknum er starfa hjá DeaMedica.

Enginn titill


Á efstu hæðinni í turninum í  Glæsibæ hefur ný glæsileg lýtalækningastöð verið opnuð. Hjá okkur eru næg bílastæði og aðgengi gott. Við hlökkum til að taka á móti þér. 

Svæði

DeaMedica - Lýtalækningastöð Reykjavík
Glæsibæ 7. hæð
Álfheimum 74
104 Reykjavík
Sími: 515 1600
Sendu okkur fyrirspurn
Stefna ehf Hugbúnaðarhús - Moya